Klassíski
listdansskólinn

Klassíski listdansskólinn leggur áherslu á þjálfun nemenda sinna í hinum hefðbundna, sígilda þætti listdansins, jafnframt því að kynna aðra dansstíla og nýjar þróanir á sviði dansins. Jákvæð hvatning og uppbygging nemenda í minni námshópum er stór þáttur í starfi skólans.

Nútíma listdansbraut

Þriggja ára dansnám á menntaskólastigi sem veitir metnaðarfulla og góða þjálfun til að undirbúa nemendur til frekara náms í háskóla bæði á Íslandi sem og erlendis

Klassísk listdansbraut

Þriggja ára dansnám á menntaskólastigi. Skólinn veitir metnaðarfulla og góða þjálfun til að undirbúa nemendur til æðri dansnáms eða atvinnu

Forskóli yngri nemenda

Forskólinn er undirbúningur fyrir grunnnám og veitir nemendum á aldrinum 3 til 9 ára mikilvægan grunn fyrir frekara dansnám

Grunnstig 8-15 ára

Að forskólanum loknum tekur við stigsnám í grunnskóla. Stigin eru frá 1. – 7.. Ástundun nemanda eykst frá stigi til stigs og þeir eru kynntir fyrir fleiri námsgreinum

Umsókn í skólann

Quisque maximus lacus sem, vitae maximus tortor venenatis in. Ut porttitor velit nec nibh dignissim venenatis. Vestibulum non ex id dolor commodo vestibulum. Nulla dignissim quam et augue consectetur porttitor.